hlutbráðnun: [En: partial melting; De: Partielle Schmelze] er það kallað þegar berg bráðnar að hluta. Þá bráðnar sá hluti sem hefur lægsta bræðslumarkið og skilur sig frá kristöllunum sem eftir verða. Þetta er einkum talið gerast í lághraðalaginu.


Hlutbráðnun er talin valda því að ísúr eða súr kvika safnast fyrir efst í kvikuþróm megineldstöva. ◊.



Sjá INDEXGgosberg