hlutkristöllun: [crystal differentiation] á sér stað í bráðinni kviku í kvikuþróm þegar þyngstu kristallarnir sökkva til botns. Krómgrýti sem inniheldur mikið magn krómíts, FeCr2O4, er talið myndað á þennan hátt.