hellaútfellingar: [speleothem, Gr. → L.: spel- hellir, them: útfellingar.] falla út á löngum tíma og eru þær oftast með árstíðaskiptri lagskiptinu. Þessar útfellingar má aldurgreinia með U/Th og hafa þær td. verið notaðar til að kvarða niðurstöður 14C-mælinga.