Harka vatns er magn af kalsíum og magnesíum í vatni og er mæld í þýskri hörkueiningu (°1dH). Formúlan er eftirfarandi:


°1dH = (Ca(mg/L) x 2,497 + Mg(mg/L) x 4,116)/17,9

Íslenskt vatn er undir 2 og á Reykjavíkursvæðinu er það 0,2 til 0,60 °dH eða sérstaklega mjúkt. Ekki á að þurfa nein mýkingarefni eða kalkhreinsi eða sölt í þvotta/uppvöskunarvélar á Íslandi


1 ppm = 1 mg/L


Sjá uppleyst efni í íslensku vatni.




Heimild:   Orkuveita Reykjavíkur.