aldur hafsbotnsins: hafsbotninn er yngstur meðfram úthafshryggjunum (rekhryggjunum) og eldist í átt til meginlandanna.