gufugos: sprengigos sem verður þegar grunnvatn kemst í snertingu við kviku. Vatnið yfirhitnar og veldur sprengingu. Gusthlaup verða oft í slíkum gosum. [phreatic eruption].