grænflöguberg: [greenschist] er notað um myndbreytt basískt storkuberg. Mikið magn klóríts, actinolíts og epidóts gefa berginu græna litinn. Grænflögubergið á uppruna sinn að að rekja til basalts, gabbrós eða álíka bergtegunda sem innihalda natrín-ríka plagíóklasa, feldspata, klórít, epitót og kvars.