gosbelti: eldvirkni á Íslandi er bundin við belti, svokölluð gosbelti, sem ganga um landið þvert frá Reykjanestá og Vestmannaeyjum norður til Axarfjarðar. Auk þess er gosbelti á Snæfellsnesi sem nær frá Snæfellsjökli til Grábrókar í Norðurárdal. Öræfajökull er stakt eldfjall utan gosbeltanna.


Gos- og gliðnunarbelti Íslands

Eldstöðvakerfi Íslands