Gondwanaland: stórmeginland, sem talið er hafa verið til á suðurhveli jarðar frá því seint á frumlífsöld 550 Má uns það rekur upp að Lárasíu á kolatímabilinu. Í því voru meginlandskjarnar Suður-Ameríku, Afríku, Dekan-skaga (Indlands), Ástralíu og Suðurskautslandsins.


Sjá stórmeginlönd.