glerbrotaberg: samsafn samlímdra agna úr muldu glerhrúðri sem myndast við eldgos í vatni. Glerið ummyndast auðveldlega í palagónít, sem er brúnleitt og gefur móberginu lit; [hyaloclastite].