frambogi: [forearc] nær yfir landgrunnið frá eyjaboga og út að djúpálnum. Oft er um að ræða grunnsjávarrennu og hryggi sem myndast þegar set og bólstraberg (ormgrýti) skefst af úthafsskorpunni um leið og hún rennur undir eyjabogann í djúpálnum.



Sjá bakboga.