flekaskilastökk: [rift propagation] Flekaskil á Íslandi færast til miðað við rætur heita reitsins í möttlinum undir landinu og þegar þau hafa fjarlægst miðju reitsins um of myndast ný flekaskil og örfleki. Slík flekaskilastökk hafa orðið nokkrum sinnum í jarðsögu Íslands og virðast einmitt núna vera í gangi á Suðurlandi. ◊. ◊.Sjá síðu um Flekakenninginguna.

Heimild:
Páll Einarsson 2008: „Reviewed research article Plate boundaries, rifts and transforms in Iceland“, JÖKULL No. 58, 2008.