flæðarjökull: [tidewater glacier] er skriðjökull sem gengur í sjó fram þar sem sjávaarfalla gætir og hafa þau oft áhrif á hve hratt jökulsporðurinn brotnar upp og jökullinn kelfir.