feldspat: [en.: feldspar; þý.: Feldspat: Feld: mörk, felt, völlur; spat: auðkleyfur] flokkur steinda sem ýmist geta verið kalínríkar (ortóklas) eða natrín- eða kalsínríkar og kallast þá plagíóklas.


Meira um feldspata.