eyjaklasi: [archipelago: Gr: ἄρχι-: erki-, aðal-; πέλαγος (pelagos): haf] gríska orðið var upphaflega notað um Eyjahaf þe. hafið á milli syðsta hluta Balkanskaga og Anatólíuskaga en síðar um egisku eyjarnar; þyrpingar eyja td. Filippseyjar.


Einnig er talað um Stockholms skärgård á ensku sem Stockholm archipelago og Skärgårdshavet [En: Archipelago Sea] á milli Álandseyja og Turku í Finnlandi.