eyðimörk: gróður og lífvana svæði eru gjarna nefnd eyðimerkur. Köld svæði Suðurskautslandsins og Grænlands eru eyðimerkur vegna kulda. Orðið eyðimörk er þó oftar notað um svæði þar sem úrkoma er tvöfalt minni en uppgufun. Einnig geta jarðlög verið svo gropin að úrkoma nýtist ekki gróðri og þau verða gróðurvana af þeim sökum; [edaphic áhrif].


Sjá meira um eyðimerkur.