eustasísk breyting á sjávarstöðu: sjávarborðshækkun um alla jörðina sem verður vegna mismunandi sjávarmagns td. þegar jökla leysir, höfin þenjast út vegna hærri lofthita eða rekhryggir rísa eða hjaðna; [eustacy]. ◊.


Sjá sjávarstöðubreytingar.