eldtinna: (tinna) [En: flint; Dk: flint, ildsten; De: Feuerstein] er dulkristallað set úr kvarsi. Tinna er er talin mynduð úr leifum kísilsvampa sem lifðu á botni Krítarhafsins mikla. ◊. Hún finnst ekki hér á landi, en er algeng í krítarlögum erlendis eins og í Møns Klint og Stevens Klint í Danmörku.


Axarblað úr eldtinnu fundið á dönskum akri