eldstöðvakerfi: gosbeltin eru alsett sprungum sem mynda þyrpingar er kallast sprungusveimar. Slíkir sprungusveimar mynda gjarna eldstöðvakerfi með þyrpingu eldstöðva. Þær hafa myndast á ákveðnu tímaskeiði og hafa ákveðin bergfræðileg einkenni; megineldstöð hleðst oft upp um miðbik svæðisins.


Meira um eldstöðvakerfi.