Helstu einingar yfir snefilefni í efnumÞ:



Tákn Einingar Forskeyti   Algengar einingar
ppm mg/g micro g/g 10-6 g/g parts per milljón
ppb ng/g nano g/g 10-9 g/g  
ppt pg/g pico g/g 10-12 g/g
ppf fg/g femto g/g 10-15 g/g
ppa ag/g atto gram/ gram 10-18 g/g


ppm: eining sem oft er notuð þegar verið er að gefa upp uppleyst efni í lofti, vatni eða líkamsvessum. Einn ppm [parts per million] jafngildir einum hluta í milljón, milljónarhluta.


Þegar um vökva er að ræða er gjarna miðað við lítra (L). Einingin mg/L jafngildir 1 ppm.


Aðrar skyldar einingar eru °d (°dH, hörkugráður grunnvatns), sem er 1/10 hluti ppm, og mMÓl/L.


Þegar um lofttegundir er að ræða er venja að miða við mól/m3.


Eitt mól lofttegundar samkvæmt ástandsjöfnu lofttegunda

P · V · = n · R · T

er 22,4 L við 0°C (293,3 K) og einnar loftþyngdar þrýsting (1 atm). Samkvæmt sömu jöfnu verður rúmmál sömu lofttegundar 24,04 L við 20°C.




Þar sem x stendur fyrir hluta í ppm og M fyrir mólmassa efnis í grömmum.

250 ppm af brennisteinsdíoxíði (SO2; mólmassi = 64 g/mól) verður því:

250 · 64 · 41,7 · 10−3 = 667 mg/m3


Þetta má gera á einfaldari hátt með því að setja inn í eftirfarandi jöfnu: