Ediacara fánan: /iːdiˈækərə/ eru einstæð dýr sem öll voru með mjúka líkama án stoðgrindar eða brynju. Dýrin finnast steingerð í jarðlögum frá lokum forkambríum 580 – 542 Má. en voru fyrst uppgötvaðir í Ediacara-hæðum í Suður-Ástralíu en hafa síðar fundist víðar td. á Nýfundnalandi.