dulkornótt berg: [aphanitic, Gr.:αφανης: ósýnilegur] er með svo smáum kristöllum að þeir verða ekki greindir með berum augum.