dropsteinar: steindrönglar sem myndast á gólfi hraunhella þegar hraunbráð sem drýpur úr hraunsstráum storknar þar.