drangur: eindrangur við strönd [En: sea stack, needle; Fr: aiguille; De: Pfeiler, Brandungspfeiler]. ◊. ◊. Orðið er einnig notað um hvassa tinda fjalla eða klettadranga í hlíðum þeirra.