dólómít: bergtegund eða steind. Bergtegundin (oft nefnd [dolostone]) er kalksteinn úr kalsínkarbónati (CaCO3) og magnesínkarbónati (MgCO3), oft í hlutfallinu 1,5 til 1,7. Steindin hefur efnasamsetninguna CaMg(CO3)2, H: 3 ½ - 4.



Sjá Marmolada-rifið sem er fornt rif frá tríastímabilinu og er að finna í Dólómítafjöllum .