diapir: belglaga eða svepplaga innskot úr seigfljótandi efni sem þrengja sér upp í gegnum ofaná liggjandi berglög. Oft eru aðfærsluæðar niður úr þessum innskotum. Storkuberg getur myndað svona innskot en oftast er þetta hugtak notað um saltstöpla.


◊. ◊.