cryogenian: [Gr.: cryos: kaldur; genesis: fæðing] tímabil á frumlífsöld sem stóð 850 Má og þar til fyrir 630 Má. Amk. tvær miklar ísaldir gengu yfir jörðina á þessu tímabili. Sú fyrri hefur verið nefnd Sturtian og sú síðari Marinoan (Varanger-Marinoan) en hún stóð frá því fyrir 610 til 575 Má og er jökulskjöldurinn talin hafa náð nánast til miðbaugs Jarðar. ◊.



Sjá snjóboltajörð.