botnskriðskenningin sem fram kom 1962 gerir ráð fyrir því að undir miðhafshryggjunum stígi upp möttulefni sem þrengi sér upp í sprungur þegar þær myndast á jarðskorpunni um leið og hún gliðnar á hryggjunum.



Sjá umfj.