basanite: [basanite, basanites] dulkornótt til dílótt basískt gosberg. Helstu steindir eru feldspatar (nepheline eða leucite), plagíóklas, ágít og ólivín. Heiti bergtegundarinnar er oft ruglað saman við myndbreytta kvarsflögubergið basanít.