auravötn: vatnsföll, sem renna dreift og í breytilegum kvíslum um aura er þau hafa sjálf hlaðið undir sig. Oft notað um jökulvötn eins og jökulvötnin á Skeiðarársandi; [braided stream].


Markarfljótsaurar:


Krossáraurar:


Setmyndun í álum jökulfljóts:


Sjá víxllögun.



Sjá INDEXL → landmótun → vatnsföll.