árframburður, árset: myndar laus jarðlög úr seti sem einkum er úr möl, sandi, mélu og leir og sest það til í árfarvegum, aurkeilum eða við ósa; [alluvium].