aldur Jarðar: er talinn uþb. 4.54 Gá. Þessi aldur er grundvallaður á geislamælingum á leifum loftsteina. Flestir þeirra 70 loftsteina sem eru brot smástirna [asteroid] og hafa verið aldursgreindir eftir 5 stjálfstæðum geislamælingum reynast vera 4,4 — 4,6 Gá.


Heimild: United States Department of the Interior GEOLOGICAL SURVEY Branch of Isotope Geology Menlo Park, California.