Sir Richard Owen: (20.06.1804 – 18.12.1892) var enskur líffræðingur, steingervingafræðingur og líffærafræðingur sérhæfðiur í samanburði á ólíkum dýrategundum. Þrátt fyrir að hafa verið umdeildur er Owen yfirleitt álitinn frábær náttúrufræðingur með einstaka hæfileika til að greina steingervinga.