Ummyndun bergs af völdum jarðhita í rústum megineldstöðvanna er einnig algeng. Þar eru holufyllingar víða. Svo virðist sem þær raði sér í belti. Næst megineldstöðvunum er bergið mjög ummyndað og því mikið um holufyllingar einkum kvars, kalsít og háhitasteindir. Fjær megineldstöðvunum verða lághitasteindir ríkjandi.


Út frá beltaskiptingu zeolíta á Austfjörðum má sýna fram á að jöklar hafa rofið um 500 - 1000 m ofan af blágrýtismynduninni. Sjá nánar um „zeólíta“.


Sjá móberg.