Laus jarðlög: [En: unconsolidated rock; De: Lockergestein] þekja víða berggrunninn og hafa þau ýmist myndast við veðrun á staðnum eða borist með vindum, vatni, jöklum eða hruni og kallast þau þá set. Jarðveg er venja að kalla þann hluta lausra jarðlaga sem jurtir geta vaxið í.



Sjá Efnisyfirlit → Jarðfræði Íslands → Laus jaršlög