Veðrun vegna þrýstingsbreytinga

Berg sem myndast hefur við mikinn þrýsting og spennu djúpt í jörðu er oft straumflögótt. Þegar rof skefur jarðlög ofan af slíku bergi hverfur þrýstingsspennan en við það klofnar bergið í flögur [exfoliation] eftir straumrákunum og efnaveðrun á þar með greiðari aðgang að því. Þetta sést einkum á yfirborði fornra berghleifa. ◊.



Sjá INDEXVveðrun


Sjá nánar um veðrun → EfnisyfirlitJarðfræði ÍslandsVeðrun.