Molnun og kvörnun bergs vegna árekstra efnisagna

Í skriðum, undir jöklum, í straumvatni og vindi molna bergagnir niður þegar þær rekast saman. Slík veðrun á sér t.d. stað á tunglinu þegar loftsteinar lenda á yfirborði þess.


Sjá INDEXVveðrun


Sjá nánar um veðrun → EfnisyfirlitJarðfræði ÍslandsVeðrun.