Kjarninn

Kjarni jarðar, sem er talinn tvískiptur og álitinn vera úr nikkelblönduðum járnsamböndum, virðist vera á um 2900 km dýpi. Yst sýnir hann eiginleika fljótandi efnis því S-bylgjur jarðskjálfta sem aðeins fara um fast efni deyja út á þessu dýpi. Innar eða á 5100 km dýpi herða P-bylgjur á sér og bendir það til þess að sá hluti kjarnans sé úr föstu efni. ◊.



Þversnið af jörðinni.


Breytileg gildi eðlismassa jarðar: Tafla |T|, línurit