Með orðinu höggun er átt við jarðhnik eða jarðskorpuhreyfingar og hvers konar ummerki þeirra; [tectonics].


Erlenda fræðiorðið tectonics er notað um vísindalegar rannsóknir á aflögun berglaga sem mynda jarðskorpuna og á þeim kröftum sem eru að verki þegar misgengi og fellingar myndast og jarðskorpan hnígur eða rís — landrek og fellingahreyfingar; [tectonics].