Mælikvarði á varmaflæðið er svokallaður hitastigull sem lýsir því hvernig hitastig vex með auknu dýpi t.d. C°/km og er hann hærri eftir því sem varmaflæðið er örara.



Hitastigulskort af Íslandi og í nokkrum borholum.