Gjall- og klepragíga á sívalri gosrás er víða að finna. Þekktastir eru Búðaklettur  í Búðahrauni, Rauðukúlur í Berserkjahrauni vestan Stykkishólms (áætl. aldur: 4000 ár), Grábrók í Grábrókarhrauni, (áætl. aldur: 3600 ár), Seyðishólar í Grímsnesi (3 hraun, aldur 5500 - 6500 ár) og Stútur austan Frostastaðavatns nálægt Ljótapolli.


Til baka í blandgos hrauna og gjósku