Eldstöðvakerfi eru yfirleitt tvenns konar:

Einn skástíga sprungusveimur
Dæmi um skástígan sprungusveim án megineldstöðvar er Reykjanes sprungusveimurinn.

Megineldstöð ásamt sprungusveimi sem hún hefur þróast í.
Krafla er dæmi um megineldstöð og sprungusveim sem henni tilheyrir.

Innan hvers eldstöðvakerfis er íslenskum eldstöðvum skipt í tvo meginflokka, basalteldstöðvar og megineldstöðvar.


Skýringamynd með hlekkjum í fleiri myndir.