gosberg: myndast í eldgosum þegar kvika storknar, venjulega notað um fínkorna, dílótt eða glerkennt gosberg sem verður til í gosvirkni á eða nálægt yfirborði jarðar; [volcanic rock].


Sjá töflu: |T|