Íslandít og basaltískt íslandít eru þær bergtegundir sem hafa minnsta útbreiðslu miðað við aðrar bergtegundir í þessari bergröð. Þær finnast í megineldstöðvum ásamt rýólíti. Dílar: Plagíóklas, ólívín og járnríkt ágít.


Sjá andesítd og töflu: |T|


Sjá ennfremur flokkkun USGS á storkubergi: