Flæðigúlar myndast þegar súr og seigfljótandi hraun renna á þurru yfirborði. Dæmi um þau eru Hrafntinnuhraun, ◊. Hrafntinnusker og Laugahraun sem öll eru á Torfajökulssvæðinu.



Til baka í föst gosefni.