smektít: (montmorillonít) er oftast brúnleitt, grænleitt eða jafnvel svart og finnst oft í klessum eða þunnum skánum í ummynduðu bergi. Smektít myndast á jarðhitasvæðum við væga ummyndun alls kyns bergtegunda; [smectite].