karbónöt: flokkur steinda. Kalsít, CaCO3, er algengt í kalksteini og einnig algeng holufylling í íslensku bergi. Aragónít hefur sömu efnasamsetningu en er óstöðugra en kalsít. Dólómít-steindin, CaMg(CO3)2, inniheldur magnesín eins og sést á formúlunni; oft notað um setbergstegundir sem innihalda meira en 95% af kalsíti eða dolómíti.Sjá meira um kalsít.


Sjá meira um aragónít.