Tríastímabilið

Það fer ekki á milli mála að breskir jarðfræðingar voru duglegastir við að gefa tímabilum fornlífsaldar fræðinöfn en hlutur þeirra er minni hvað varðar nafngiftir á tímabilum miðlífsaldar. Trías var til að mynda notað 1824 af Frederich von Alberti, þýskum jarðfræðingi. Hann notaði nafnið um þrefalda skiptingu berglaga frá þessu tímabili í Þýskalandi. Þessi berglög eru hins vegar fátæk af einkennissteingervingum hefur viðmiðunin verið flutt til sjávarsetlaga í Ölpunum sem eru rík af steingervingum.


Jarðsögutafla: ◊.


Yfirlitsmynd: