Kvartertímabilið

Franski jarðfræðingurinn Jules Desnoyers tilnefndi hugtakið kvarter fyrir setlög og storkuberg í Norður-Frakklandi árið 1829. Þó svo að þessi jarðlöglög innihaldi ekki marga steingervinga var hann sannfærður um að þau væru yngri en tertíerlögin. Á næsta áratug var tímabilinu skipt upp af Charles Lyell í pleistósen sem einkum hafði að geyma minjar frá ísöld og hólósen sem við köllum nútíma. ◊.


Jarðsögutafla: ◊.


Yfirlitsmyndir: