Krítartímabilið

Sama árið og Conybeare og Philipps voru að skilgreina kolatímabilið stakk belgískur jarðfræðingur, Omalius d'Halloy, upp á hugtakinu krít yfir bergmyndanir í Frakklandi, Belgíu og Hollandi. Þó svo að kalk- eða krítarsteinslög séu algeng í opnum frá þessu tímabili er skilgreiningin byggð á kalkríkum steingervingum krabbadýra, kóralla, samloka, snigla og götunga í jarðlögunum enda eru þykkar myndanir frá krítartímabilinu þar sem ekki er að finna neinn krítarstein. ◊. ◊. ◊.


Orðið krít er dregið af latneska orðinu creta sem merkir kalk


Jarðsögutafla: ◊.


Yfirlitsmynd: